Afhverju á ég að sækja um nám erlendis í gegnum KILROY?

Við erum í samstarfi með mörgum af bestu háskólum heimsins og við getum sagt þér allt sem þú þarft að vita þegar kemur að því að læra erlendis. Við aðstoðum þig við umsóknarferlið, svörum öllum spurningum þínum og verum viss um að þú sért vel undirbúin/n áður en þú heldur af stað á vit ævintýranna. Við sjáum um alla leiðinlega pappírsvinnu svo þú þurfir ekki að gera það. Við fræðum þig um allt sem þú þarft að vita þegar kemur að því að læra og búa í öðru landi og pössum upp á að umsóknin þín sé rétt útfyllt og þú sért með öll skjöl tilbúin sem háskólinn þarfnast. Þar að auki segjum við þér allt sem þú þarft að vita þegar kemur að stúdentaíbúðum, skólastyrkjum, fjármögnun, vinnu fyrir stúdenta og að velja réttu fögin.

Sparaðu tíma og leyfðu okkur að hjálpa þér að sækja um nám erlendis. 98% af umsækjendum okkar eru samþykktir af háskólunum og það sem er ennþá betra er að námsráðgjöf okkar kostar ekkert. Hafðu samband við námsleiðbeinanda í dag og segðu okkur hvað þú vilt læra erlendis.

Var þessi grein gagnleg?
28 af 28 fannst þessi grein gagnleg