Hvað get ég lært erlendis?

Allt er mögulegt. Við getum leiðbeint þér þegar kemur að skiptinámi, bachelornámi, mastersnámi, diplómanámi, doktorsnámi, enskunámi eða jafnvel ársnámi í ""college"" í Bandaríkjunum. Hvort sem þú hefur áhuga á að læra 3D hreyfimyndagerð, verða sérfræðingur í sjávarlíffræði, íþróttakennari eða leikari/leikkona þá getum við hjálpað þér að láta drauminn rætast.

Þú getur fundið yfirlit um vinsælustu námsfögin hér.

Was this article helpful?
6 out of 18 found this helpful