Afhverju ætti ég að sækja um starfsnám erlendis í gegnum KILROY?

Það getur verið yfirþyrmandi að sækja um starfsnám erlendis en til þess erum við. Þegar þú sækir um starfsnám í gegnum okkur þá auðveldum við þér ferlið og hjálpum þér frá A-Ö. Við tryggjum að þú munir starfa hjá fyrirtæki sem að metur þig að þínum verðleikum og þú munt upplifa nýjar áskoranir.

Saman með námsleiðbeinanda okkar munum við finna draumastarfsnámið þitt og tryggja að þú vitir allt þegar kemur að því að sækja um visa fyrir starfsnemendur, hvernig þú finnur húsnæði erlendis og hvort þú getir sótt um fjárstyrki sem og hvernig þú getur búið til tengslanet þegar þú ert í starfsnámi erlendis. Leiðbeiningar okkar um starfsnám erlendis eru þér að kostnaðarlausu.

Var þessi grein gagnleg?
9 af 10 fannst þessi grein gagnleg