Hvað ef ég þarf að leggja fram kvörtun?

Ef þú upplifir vandamál tengd vöru sem þú keyptir þá áttu alltaf að reyna að greiða úr vandamálinu þegar það gerist því oftast er hægt að leysa úr málunum um leið. Ef það á ekki við þá skaltu leggja fram opinberlega kvörtun til þjónustuaðilans (hótelsins, fyrirtækisins sem stjórnar ferðinni, bílaleigunni o.s.fv.) til þess skjalfesta að þú hafir látið vita af vandamálunum sem þú upplifðir.

Ef ekkert af ofangreindu hjálpar eða er mögulegt skalt þú hafa samband við KILROY um leið og við hjálpum þér að leysa úr vandamálinu.

Ef þú ert með einhverjar kvartanir vegna kaup þinna skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur.

Ef þú af einhverjum ástæðum ert ekki sátt/ur við niðurstöðuna þá er KILROY skylt um að vísa þér á "The European Commission's Online Dispute Resolution".

https://ec.europa.eu/consumers/odr/

 

 

Var þessi grein gagnleg?
0 af 7 fannst þessi grein gagnleg