Ég er búin/n að skipta um netfang - hvað ætti ég að gera?

Ef þú ert búin/n að skipta um netfang er mikilvægt að þú hafir samband við KILROY og látir okkur fá nýja netfangið þitt þar sem öll samskipti tengd ferðalagi þínu munu fara fram í gegnum netfangið. Þessi samskipti geta til dæmis varðað breytingar á áætlun, afbókanir eða önnur mikilvæg málefni.

 

 

Var þessi grein gagnleg?
5 af 6 fannst þessi grein gagnleg