Fæðingardagurinn á miðanum mínum er rangur - Hvað á ég að gera?

Fæðingardagurinn þinn er bara mikilvægur ef miðinn þinn byggir á aldurstakmarki - eins og tildæmis KILROY miðinn fyrir unga einstaklinga og stúdenta eða miði fyrir börn og smábörn. Athugaðu það samt að fæðingardagurinn þinn mun vera tilkynntur til viðkomandi yfirvalda - til dæmis ef þú ert að ferðast til USA eða Suður-Afríku.

KILROY getur breytt fæðingardeginum þínum sé hann vitlaus (gegn gjaldi). Ef þú ert óviss um hvort þetta hafi áhrif á ferðaáætlun þína þá skaltu hafa samband við KILROY.

Var þessi grein gagnleg?
25 af 31 fannst þessi grein gagnleg