Ég keypti forfallatryggingu og vil afbóka ferðina mína - fæ ég alla ferðina endurgreidda?

Það mun alltaf vera tekið meðhöndunargjald þegar miði er endurgreiddur. Þú getur fundið viðeigandi gjald undir "Reglur og skilmálar fyrir flugmiða sem keyptir eru á netinu".
Athugaðu að læknisvottorð er nauðsynlegt ef þú ætlar að nýta þér forfallatrygginguna til þess að fá endurgreitt.

 

 

Var þessi grein gagnleg?
28 af 121 fannst þessi grein gagnleg