Sæti: Get ég fengið úthlutað sæti áður en ég mæti á flugvöllinn?

Já oft getur þú bókað sæti á netinu eða fengið ferðaráðgjafa KILROY til þess að gera það fyrir þig hefur þú keypt miðann á netinu og einng keypt pakka með forgangsrétti. Notaðu ""contact formið"" á vefsíðunni. Ef þú hefur keypt miðann í verslun okkar skaltu hafa samband við ferðaráðgjafa þinn. Hafðu í huga að aldrei er hægt að tryggja 100% sætisvalið. Upp geta komið atvik þar sem flugfélagið neyðist til þess að breyta fráteknum sætum þínum.

Get ég fengið sæti við neyðarútganginn eða sæti með auka fótaplássi?
Oft er hægt að taka frá slík sæti á vefsíðu flugfélagsins bjóði þau upp á slíkt. Athugaðu að slík sæti kosta aukalega og eru einnig ekki tryggð þar sem flugfélagið getur alltaf breytt sætisvalinu á flugvellinum.

 

Var þessi grein gagnleg?
44 af 98 fannst þessi grein gagnleg