Bonus / loyalty kort: Hvað ef ég vil skrá bonus / loyalty kortið mitt?

Ef þú hefur keypt flugmiðann þinn á netinu og einnig keypt pakkann með forgangsrétti þá þarft þú einingis að gefa okkur gögnin í gegnum ""contact formið"" á vefsíðunni. Ef þú hefur keypt miðann í verslun okkar skaltu hafa samband við ferðaráðgjafa þinn og láta hann fá ""frequent flyer"" gögnin þín.

Vinsamlegast athugaðu að KILROY getur ekki tryggt að þú munir fá punkta frá miðanum þínum þar sem sum flugfélög bjóða ekki upp á slíkan bónus á vissum miðaverðum (kallast einnig ""booking class""). Fyrir meiri upplýsingar um slík tilvik skaltu hafa samband við flugfélagið eða tengiaðila. Við mælum með að þú geymir öll brottfararspjöldin þín ef koma skyldi til ""post-registration"" fluga.

Var þessi grein gagnleg?
9 af 13 fannst þessi grein gagnleg