Ég keypti KILROY miða - hvað aðgreinir þann miða frá öðrum?

Svokallaður KILROY miði er miði þar sem að KILROY hefur samið um sérstakt verð við flugfélög og gildir einungis fyrir ungt fólk og námsmenn. Þessir miðar eru sveigjanlegri heldur en venjulegir flugmiðar þegar kemur að breytingum á flugi og afbókunum. Við mælum með að þú kaupir KILROY miða þar sem ferðalangar okkar nýta sér oft fríðindi hans. Annar kostur KILROY miðans er að hann gildir í meira en 1 ár.

Was this article helpful?
32 out of 47 found this helpful