Hef ég nægan tíma til þess að breyta flugi (millilending)?

Þegar kemur að millilendingum eru allar tímasetningar samþykktar af flugfélögum og flugvöllum. Það þýðir að þú getur ekki bókað tengiflug sem þú getur ekki náð.
Ef þú ert ekki reyndur ferðalangur eða þú átt við einhverja fötlun að stríða þá mælum við með því að þú bókir ekki tengiflug þar sem stutt er á milli fluga. Ef þú þarft að fara á annan flugvöll þá mælum við með að minnsta kosti 4 klukkutíma millibili - hafðu samt í huga hversu langt það er á milli flugvallana.

Var þessi grein gagnleg?
29 af 40 fannst þessi grein gagnleg