Hvernig bóka ég miða fyrir ungabarn sem er ófætt?

Það er hægt að bóka flug fyrir barn sem er ófætt. Þú hefur tvo valmöguleika:

- Ef búið er að ákveða fullt nafn barnsins fyrir fæðingu þá getur þú bókað miðann á því nafni.

- Ef ekki er búið að ákveða fullt nafn barnsins er hægt að bæta barninu við bókunina síðar. Bókaðu flugmiðana fyrir hina ferðalangana og þegar barnið hefur fengið nafnið sitt skaltu hafa samband við þjónustuver okkar sem aðstoðar þig.

Vinsamlegast hafðu í huga að ungbarnamiði kostar sitt og KILROY tekur aukagjald þar sem bæta þarf barninu við bókunina."

Var þessi grein gagnleg?
6 af 8 fannst þessi grein gagnleg