Þarf ég ferðatryggingu?

Já þú þarft ferðatryggingu - aldrei ferðast án hennar og hafðu eftirfarandi í huga:

Í fyrsta lagi er allur sjúkrahúskostnaður mjög dýr í nær öllum löndum þar sem allar líkur eru á því að þú fáir meðhöndlun á einkasjúkrahúsi þar sem ríkisrekin sjúkrahús eru oft lélegri.

Í öðru lagi þá áttu ekki að hugsa að þú takir bara áhættuna því ekkert kemur fyrir þig hvort sem er heldur hugsaðu hvað ef eitthvað kemur fyrir mig. Á ég að láta fjölskylduna mína enda með að borga fyrir mig?

Skoðaðu verðin og ferðatrygginguna vefsíðunni eða hafðu samband við ferðaráðgjafa fyrir ráðgjöf.

 

 

Was this article helpful?
8 out of 10 found this helpful