Get ég nálgast uppfærða ferðaáætun mína í tölvunni eða í símanum?

Já hægt er að nálgast ferðaáæltunina bæði í tölvu og síma með því að heimsækja vefsíðuna www.tripcase.com.

Mundu eftir að skoða ferðaáætlunina eins nálægt brottför og hægt er til þess að sjá hvort að einhverjar breytingar eða tafir hafa orðið á fluginu þínu.

 

 

Var þessi grein gagnleg?
1 af 2 fannst þessi grein gagnleg