Hvað er ISIC námsmannakort og hvernig get ég fengið það?

ISIC námsmannakort er alþjóðlegt afsláttarkort fyrir námsmenn og þú getur pantað það í gegnum vefsíðuna eða í verslun KILROY. Kortið gefur þér fjölda fríðinda eins og til dæmis ódýra flug- og lestarmiða, ókeypis aðgang að söfnum eða hugbúnað með miklum afslætti. Kortið mun eiginlega borga sig sjálft eftir að þú hefur notað það nokkrum sinnum. Til þess að fá yfirlit yfir afslætti og kjör á þínu svæði skaltu fara inn á isicnordic.org eða hlaða niður ISIC appinu á iPhone eða Android símann þinn.

Ég týndi kortinu mínu - hvað á ég að gera?
Því miður er ekki hægt að endurútgefa kort svo þú neyðist til þess að kaupa þér nýtt.

 

 

Var þessi grein gagnleg?
2 af 15 fannst þessi grein gagnleg