Ef ég vil afbóka ferðina mína, við hvern á ég þá að tala?

Ef þú átt kost á þá skalltu alltaf hafa samband við KILROY ef þú þarf að afbóka. Ef þú þarft að afbóka utan opnunatíma KILROY getur þú einnig haft samband við flugfélagið sem þú átt að fljúga með. Mundu eftir að afbóka öll flug ef þú átt að fara í fleiri en eitt.

Oft eru ódýrir miðar mjög takmarkaðir og endurgjald er ekki mögulegt. Hinsvegar ef þú hefur keypt KILROY miða þá átt þú rétt á því að fá miðann endurgreiddann að hluta.

Hversu seint get ég afbókað miða eða afpantað ferð?
Mismunandi reglur gilda fyrir hverja vöru. Þú þarft alltaf að aflýsa fyrir fyrsta dag ferðarinnar.
Reglurnar fyrir endurgjald eru mismunandi eftir því hjá hvaða fyrirtæki ferðin er bókuð. Hafðu samband við KILROY til þess að fá upplýsingar um reglurnar fyrir þína bókun.

Vinsamlegast hafðu samband við KILROY fyrir nákvæmar reglur og skilmála fyrir ákveðinn miða eða bókun.

Var þessi grein gagnleg?
75 af 439 fannst þessi grein gagnleg