Hvað ef mér er meinað að koma um borð eða fluginu mínu er aflýst eða seinkað?

Þú átt rétt á skaðabótum sé þér ekki hleypt um borð eða ef fluginu þínu er seinkað. Evrópusambandið hefur tekið saman opinberar reglur þegar kemur að flugferðum frá og til EU hér - EU réttindi flugfarþega:

https://europa.eu/youreurope/citizens/travel/passenger-rights/air/index_en.htm

Önnur svæði/lönd eru með reglur sem svipar mjög til þessara og þú getur alltaf krafið flugfélögin um að þau áframsendi þessar reglur á þig.

Var þessi grein gagnleg?
5 af 47 fannst þessi grein gagnleg