Ætti ég að skoða áætlunina mína á TripCase á meðan ég er að ferðast?

Já. Þú ættir að skoða ferðaáætlun þína eins oft og hægt er svo þú missir ekki af neinum breytingum sem kunnu að verða. Flugtími er aldrei endanlega ákveðinn þar sem að flugfélög breyta oft áætlunartímanum. Skoðaðu www.tripcase.com þar sem þú getur séð uppfærða ferðaáætlun þína. Þú getur einnig sótt TripCase appið fyrir iPhone og Android.

Var þessi grein gagnleg?
5 af 10 fannst þessi grein gagnleg