Get ég notað hluta af miðanum mínum?

Oftast þarft þú að nota öll flugin á miðanum þínu. Að sjálfsögðu getur enginn neytt þig til þess að nota restina af miðanum þínum ef þú ákveður að halda ekki heim. En það er hinsvegar ekki hægt að nota bara flugin á leiðinni heim en ekki á leiðinni út. Í þau skipti sem þú notar ekki flugmiðana þegar þú ferð út munu miðarnir sem flytja þig heim ógildast.

Það sama á við um millilendingar - þú verður að nota allan miðann og getur ekki byrjað ferðina á miðri leið. Til dæmis ef þú átt miða til New York - Los Angeles - Bangkok, þá mátt þú ekki hefja ferðina í Los Angeles heldur verður þú að hefja hana í New York.

 

 

Var þessi grein gagnleg?
2 af 3 fannst þessi grein gagnleg