Er möguleiki á að brottfarar- og komutíma sé breytt?
Flugfélög breyta oft brottfarar- og komutíma til þess að þeir henti betur flugáætlun þeirra. Mundu eftir að kíkja alltaf á áætlunina þína á www.tripcase.com fyrir nýjustu tímana svo þú missir ekki af fluginu þínu. Þetta á ekki einungis við þegar þú ferð út heldur einnig um öll önnur flug sem þú ferð í eftir það.