Farangur: Hvað ef flugfélagið týnir farangrinum mínum eða hann verður fyrir skemmdum?

Ef að farangurinn þinn er týndur eða skemmdur þá ber flugfélögunum alltaf skylda til þess að greiða þér skaðabætur á einn eða annan hátt. Það er oft nokkuð flókið að vera í þessum aðstæðum þar sem flugfélögin eru ekkert sérstaklega rausnarleg þegar kemur að skaðabótum. KILROY mælir alltaf með því að þú kaupir farangurstryggingu þar sem að hún nær yfir meira en flugfélögin gera og viljinn til að greiða skaðabætur og aðstoða er mikið betri.
Notaðu þennan hlekk til að lesa meira um reglur um rétt EU Air farþega.

Var þessi grein gagnleg?
7 af 10 fannst þessi grein gagnleg