Hversu lengi gildir miðinn minn?

Gildistími miða getur verið breytilegur svo það er ógerlegt fyrir okkur að segja. Ef þú ert óviss um gildistíma miðans þíns þá skaltu hafa samband við KILROY. Þetta á við ef þú veist ekki hvort að miðinn þinn sé breytanlegur eða endurgreiðanlegur. Ekki taka mark á gildistímanum á miðanum þínum þar sem hann gildir einungis í innra kerfi flugfélagsins.

Var þessi grein gagnleg?
0 af 6 fannst þessi grein gagnleg