Afhverju er miðinn sem ég fann á netinu ódýrari en miðinn sem að starfsfólk KILROY fann fyrir mig?

Þegar að þú finnur flug á netinu og vinnur alla þá vinnu sjálf/ur ásamt því að miðinn er gefinn út af sjálfvirkum kerfum, þá heldur það kostnaðinum niðri.
Vertu samt vakanadi, því ef þú ert að ferðast í langan tíma sem bakpokaferðalangur með mörgum stoppum eru allar líkur á því að starfsfólk KILROY geti fundið sveigjanlegri miða fyrir þig á lægra verði heldur en þu finnur sjálf/ur á netinu.

Var þessi grein gagnleg?
19 af 28 fannst þessi grein gagnleg