Er möguleiki á því að ég þurfi að greiða flugvallarskatta eða brottfarargjöld?

Þú munt greiða fyrir alla skatta og gjöld þegar þú bókar. Hinsvegar er takmarkaður fjöldi flugvalla sem rukka ríkisgjald, öryggisgjald, gjald fyrir viðhald á flugvellinum, mengunargjald eða hvað sem þeir kjósa að kalla gjaldið til þess að réttlæta aukagjöld. Vertu því viss um að athuga alltaf áður en þú ferð á flugvöllinn hvort þetta á við hann svo þú endir ekki á því að þurfa að borga $100 aukalega fyrir gjald sem er $4 virði.

Var þessi grein gagnleg?
4 af 6 fannst þessi grein gagnleg