Pakki með forgangsrétti fyrir miða keypta á netinu - hvað ef ég hef keypt hann og hvað ef ég hef ekki keypt hann?

Ef þú hefur keypt pakkann með forgangsrétti þá getur KILROY aðstoðað þig við að skrá punkta/mílur fyrir flug ef það á við, senda inn beiðni fyrir sérstakri máltíð um borð sé það í boði og hjálpað þér að bóka sérstakan farangur (t.d. hjól, skíði, brimbretti o.s.fv.).

Vinsamlegast athugaðu að sum flugfélög taka aukagjald fyrir aukaþjónustur og þetta þarf viðskiptavinurinn að greiða. Ef þú hefur ekki keypt pakka með forgangsrétti þegar þú bókaðir flugið þitt þá getur þú gert það eftir á í gegnum ""Hafa samband"" formið á vefsíðunni.

 

 

Var þessi grein gagnleg?
3 af 30 fannst þessi grein gagnleg