Ég er búin að kaupa flugmiða - getur KILROY aðstoðað mig við aðrar vörur?

Já, KILROY er fullgild ferðaskrifstofa. Við höfum hjálpað ungu fólki, stúdentum og öðrum ævintýraþyrstum ferðalöngum síðan 1946.

Við bjóðum upp á fjöldan allan af vörum sem geta verið allt frá flugmiðum til hostela og ævintýraferða. Ef þú þarft á bílaleigubíl eða húsbíl að halda, eða kannski bara rútumiða þá erum við með það líka. Ekki gleyma ferðatryggingunni - aldrei ferðast án hennar. Við aðstoðum einnig einstaklinga við að finna nám erlendis sem hentar þeim.

 

 

Var þessi grein gagnleg?
3 af 6 fannst þessi grein gagnleg