Getur KILROY aðstoðað mig við að bóka bæði langar og stuttar ferðir?

KILROY getur aðstoðað þig við allt saman - til dæmis ef þú vilt fara í stutta borgarferð, ævintýraferð, málaskóla, sjálfboðastarf eða ferðast þvert yfir lönd. Ferðirnar sem við bjóðum upp á er bæði hægt að fara í sem einstaklingur, smár hópur eða stór hópur.

Fáðu innblástur frá vefsíðu KILROY og sóttu um að bóka ferð á netinu. Þér er síðan auðvitað meira en velkomið að hafa samband við ferðaráðgjafa í verslun okkar þar sem þeir geta hjálpað þér að finna þá upplifun og ferð sem hentar þér og þínum óskum best.

 

 

Var þessi grein gagnleg?
2 af 3 fannst þessi grein gagnleg