Ég þarf að afbóka afþreyinguna mína - Get ég fengið endurgreitt?

Ef þú þarft að afbóka afþreyingu, upplifun eða annað skaltu alltaf hafa samband við KILROY eins fljótt og hægt er. Ef þú þarf að afbóka á síðustu stundu utan opnunartíma KILROY þá þarftu að hafa beint samband við þann sem sér um ferðina.

Reglur fyrir endurgreiðslu eru mjög breytilegar svo þú þarft að hafa samband við KILROY til þess að fá nákvæm skilyrði fyrir bókuninni þinni.

 

 

Was this article helpful?
2 out of 2 found this helpful