Farangurstrygging - hvað er það og hvað ef ég þarf að nota hana?

Það þarf kannski ekki að taka það fram að þeir sem eru á bakpokaferðalagi vilja frekar nota peninginn í ferðalagið heldur en að kaupa ný föt og nauðsynjahluti. Farangurstryggingin tryggir farangurinn þinn fyrsta mánuðinn af ferðalagi þínu. Þetta á ekki einungis við um flugið heldur einnig á öðrum stöðun eins og hostelum, rútum, lestum, bílum og einkahíbýlum.

Þegar þú bókar flug á netinu getur þú bætt farangurstryggingu við bókunina þína. Þú getur einnig haft samband við ferðaráðgjafa okkar.

Ef svo skyldi vera að þú þurfir að nýta þér farangurstrygginguna getur þú annað hvort haft samband við og fengið aðstoð hjá Europæiske ERV eða fyllt in formið á verfsíðunni þeirra. Þeir sjá svo um að greiða þér bætur samstundis eða þegar þú kemur heim úr ferðalaginu þínu, það fer eftir aðstæðum.

Var þessi grein gagnleg?
2 af 3 fannst þessi grein gagnleg