Forfallatrygging - hvað er það og hvernig kaupi ég hana?

Forfallatrygging sér til þess að þú fáir endurgreitt ef svo vill til að ferðafélagi þinn eða náinn ættingi veikist (eða verra) fyrir brottför. Það verður að panta trygginguna á sama tíma og þú pantar ferðina þína (flug, skipulegða ferð, bílaleigubíl o.s.fv.). Ef að forfallatryggingin er ekki hluti af bókuninni verður þú að hafa samband við KILROY um leið og þú ert búin/n að ganga frá pöntuninni til þess að fá verðtilboð fyrir forfallatrygginguna.

Ef þú þarft að afbóka verður þú að hafa samband við KILROY eins fljótt og hægt er. Læknisvottorð er nauðsnlegt og smávægilegt meðhöndlunargjald verður dregið frá endurgreiðslu þinni sé hún samþykkt.

 

 

Var þessi grein gagnleg?
5 af 31 fannst þessi grein gagnleg