Get ég breytt ferðadagsetningum mínum eða áfangastöðunum?

Oftast eru ódýrir farmiðar frekar takmarkaðir þar sem ekki er hægt að breyta dagsetningum né áfangastöðum en þér er velkomið að nota formið hér á vefsíðunni til þess að reyna að breyta miðanum þínum. Ef það er ekki hægt að uppfylla beiðni þína þá borgar þú ekkert gjald.
Ef þú ert að ferðast með KILROY miða þá getur þú alltaf breytt dagsetningunum (ef valdar dagsetningar eru lausar) og oftar en ekki áfangastöðunum líka. Notaðu formið á vefsíðunni til þess að senda inn beiðni um breytingu á miða. Tekið er gjald fyrir breytingu á miða ásamt því að þú gætir þurft að greiða flugfélaginu muninn á gamla miðanum og nýja miðanum.

Ef þú átt kost á þá skaltu alltaf hafa samband við KILROY þegar kemur að því að breyta flugmiða. Í sumum tilfellum getur flugfélagið einnig hjálpað.

Var þessi grein gagnleg?
118 af 211 fannst þessi grein gagnleg