Flugáætlunin mín
Þú getur alltaf skoðað flugáætlunina þína með því að skrá þig inn á TripCase. Farðu á tripcase.com eða náðu í appið.
Hvað er TripCase?
TripCase auðveldar þér að skipuleggja allar ferðaupplýsingar þínar á einum stað. Upplýsingar um flug, breytingar á áætlun, tafir, kort og aðrar upplýsingar um áfangastaði þína. Þú getur farið inn á TripCase í tölvunni þinni, spjaldtölvunni eða í snjallsímanum.
Fara á tripcase.com
Sæktu TripCase appið
Hægt er að sækja TripCase appið fyrir iOS og Android. Sæktu það í App Store eða í Google Play Store. Fyrir önnur tæki getur þú farið á tripcase.com í vafranum þínum.
Vantar þig aðstoð fyrir TripCase? Hér getur þú skoðað FAQ svæði þeirra.
Ertu að leita að "Virtually There"? Það er þjónusta sem hefur verið lögð niður og TripCase komin í staðin.