Hvað ef ég missi af fluginu mínu?

Ef að þú innritar þig ekki í flugið á umbeðnum tíma þá lítur flugfélagið svo á að þú hafir afbókað miðann og eru þá litlar líkur á því að þú fáir miðann endurgreiddan. Vertu því viss um að afbóka miðann eins fljótt og hægt er, ekki seinna en 24 klukkustundum fyrir brottför.

Ef þú missir af einu flugi á flugmiðanum þínum þá mun öll bókunin verða afbókuð og þú munt ekki geta ferðast með hinum flugunum sem þú áttir.

 

 

Var þessi grein gagnleg?
10 af 30 fannst þessi grein gagnleg